Fjölskyldufyrirtæki síðan 1909.

Heimsent samdægurs ef þú pantar fyrir kl 12.

Ný ROLEX úr fyrir árið 2023 – Michelsen 1909

Rolex úr

NÝ ROLEX ÚR FYRIR ÁRIÐ 2023 – MICHELSEN 1909

Nýjustu sköpunarverk Rolex sýna fram á stöðuga leit framleiðandans að yfirburðum.
Það er sífelld áskorun sem kemur fram í metnaði framleiðandans um að fullkomna alla íhluti, grannskoða allar aðferðir og ná meistaratökum á öllum þáttum úrsmíðakunnáttu. Nýju úrin sýna löngun til að finna upp á nýtt og viðhalda um leið samfelldum þræði, til að skapa nýja hluti með tilliti til hefða og nýta tæknina fyrir sköpun. Með þessari stöðugu vinnu – og sýn um að skara fram úr sem mótar allt sköpunarferlið niður í minnsta smáatriði – verða til einstök úr sem standast tímans tönn. Úr sem verða táknræn með tímanum.

Skildu eftir svar