Öll úrin sem við seljum í verslun okkar Michelsen 1909 á Hafnartorgi eru framleidd undir gríðarlega ströngu gæðaferli, til að tryggja einstök gæði og áreiðanleika úranna um ókomin ár. Svo strangar kröfur og staðlar geta valdið takmarkaðri framleiðslugetu og, oft á tíðum, er eftirspurn eftir vönduðum úrum meiri en framleiðslugetan.
Þar af leiðandi getur framboðið sem við bjóðum hversu sinni verið takmarkað. Við erum opinber söluaðili allra þeirra vörumerkja sem við seljum og við fylgjum ráðlögðum útsöluverðum vörumerkjanna.