Boss hjá Michelsen

Boss er þekkt fyrir fallegar og vandaðar vörur. Úrin þeirra eru engin undantekning, þar sem Boss framleiðir virkilega falleg armbandsúr fyrir bæði herra og dömur.

Þú færð Boss hjá Michelsen Kringlunni og á michelsen.is.