Herrakvöld Fram 2024

Michelsen 1909 gefur nokkur pör af miðum (fyrir vinningshafa + gest) á herrakvöld Fram 2024, föstudaginn 8. nóvember. Auk þess gefum við einum heppnum þátttakanda 50.000,- kr gjafabréf hjá Michelsen 1909. Þetta er einfalt, þú skráir þig og átt möguleika á vinningi. Dregið um helgina, 2.-3. nóvember.
Með þátttöku í leiknum skráir þú þig á póstlista Michelsen 1909.

Framarar

* skilyrði