Hvernig virkar Kronaby?
Þú velur þá eiginleika sem henta þér best og aðlagar úrið þitt að þér með mjög einföldu viðmóti í Kronaby appinu. Hér eru dæmi um þá snjalleiginleika sem þú getur valið úr.
Almennir eiginleikar
Sjálfvirk tímabelti
Vertu alltaf tímanlega
Kronaby tryggir að þú sért alltaf á réttum tíma, þó þú ferðist yfir á annað tímabelti sýnir úrið alltaf réttan tíma.
Góð rafhlöðuending
Aldrei að hlaða
Rafhlaðan í Kronaby endist í allt að tvö ár (fer eftir notkun), svo þú þarft aldrei að hlaða úrið þitt.
Úrið týnt?
Aldrei týna tímanum
Skildurðu úrið eftir í ræktinni, heima eða týndir því? Þú getur séð í appinu hvar úrið var síðast tengt við símann.
Hljóðlátur vekjari
Ljúfir morgnar
Hljóðlátur titringurinn í úrinu tryggir að þú vaknar vel en aðrir í kringum þig sofa ljúft áfram. Þú getur líka notað þetta sé reminder.
Stattu þig
Heilsan
Láttu Kronaby minna þig á standa upp með léttum titringi þegar þú ert búin/n að sitja of lengi.
Sérsniðnar tilkynningar
Ekki missa af því mikilvæga
Það er þunn lína milli þess að vera tengd/ur og trufluð/truflaður. Þess vegna leyfir Kronaby þér að velja hvaða tilkynningar þú færð í úrið.
Skífu eiginleikar
Auka tímabelti
Fylgstu með útlöndum
Kronaby leyfir þér að velja annað tímabelti til að fylgjast með tímanum erlendis.
Niðurteljari
Tímastjórnun
Láttu úrið telja niður, einbeitt þú þér og úrið lætur þig vita þegar tíminn er liðinn.
Skrefamælir
Gakktu alla leið
Settu þér daglegt markmið um fjölda skrefa og sjáðu hversu nálægt markmiðinu þú ert.
Skeiðklukka
Taktu tímann
Kronaby getur tekið tímann á öllu því sem þú þarft að gera.
Dagsetning
Hvaða dagur er?
Það er mjög mikilvægt að vita hvaða mánaðardagur er. Ekki viltu fara að vinna á frídegi?
Takka eiginleikar
Taktu mynd úr fjarska
Sjálfur á hærra plani
Kronaby skilur engan útundan. Stilltu símanum upp, ýttu á takka á úrinu og voilà, allur vinahópurinn eða fjölskyldan er saman á mynd.
Síminn týndur?
Ekki lengur og aldrei aftur
Hvert settirðu aftur símann? Ýttu á takka á Kronaby og úrið sparar þér þessa óþolandi leit að símanum.
Stjórnaðu tónlistinni
Réttu lögin
Með einum takka getur þú stjórnað tónlistinni eða podcasti. Play, pása, hækka, lækka, næsta lag, fyrra lag.
Fylgdu mér heim
Upplifðu öryggi
Með einum takka getur þú sent skilaboð á ástvin, sem leyfir þeim að fylgjast með þér á göngunni heim. Það er eins og þau séu með þér, en bara úr fjarska.
Skella á
Veldu símtölin
Í tengdum heimi getur verið fínt að taka sér smá pásu. Kronaby leyfir þér að hafna símtali með einum takka.
Mundu staðinn
Þú varst hér
Það er alltaf gaman að upplifa nýja hluti og uppgötva nýja staði, en mundu bara að ýta á takkann svo þú munir hvar það var.
IFTTT
If This Then That
Stjórnaðu snjallheimilinu og uppáhalds öppunum þínum með Kronaby og IFTTT. Kveikja ljósin? Hella upp á kaffi? Opna bílskúrshurðina? Þú getur gert það með Kronaby.