Lýsing
Longines Conquest Classic dömuúr með safírgleri og keðju.
Lögun kassa: Kringlóttur
Efni í kassa: Stál og 18 kt rauðagulls hettur (18 karat pink gold cap 200)
Stærð kassa: 34mm
Skífa: Hvít perlumóðir með 12 Top Wesselton VS-SI demöntum, samtals 0,048 karöt og bleikir vísar
Gler: Safír með nokkrum lögum að spegilvörn neðan á glerinu
Verk: Sjálftrekkt. Caliber: L619/888 með 25.200 tifum á klukkustund og 64 tíma power reserve.
Keðja: Stál og 18 kt rauðagulls hettur (18 karat pink gold cap 200) með þreföldum öryggislás
Vatnsvörn: 5 ATM
Ábyrgð: 2ja ára á framleiðslugöllum