Longines Spirit – Pioneer Edition

kr.670.000

Í gegnum tíðina hefur Longines verið förunautur frumkvöðla á landi, sjó og í lofti. Í dag sækir Longines innblástur frá dýrðardögum flugsins fyrir þetta háloftaúr en uppfyllir öll tæknileg skilyrði nútímans.

Á lager

Hafnartorg ❌

Kringlan ✔️

Hafðu samband

Hægt er að versla þessa vöru á netinu, en starfsmaður Michelsen aðstoðar þig við það. Hafðu samband hér fyrir frekari upplýsingar.

SKU: L3.829.1.53.2 Category: Tag: Brand:

Lýsing

Úrkassi: 42mm – títaníum
Úrverk: Sjálftrekkt – skeiðklukka – L688.4 (COSC) með 66 stunda power reserve
Vatnsvörn: 100M
Skífa: Svört – áfestir stafir – vísar
Gler: Safírgler
Ól: Gerviefni – textíl
Ábyrgð: Fimm ára

Additional information

Skífulitur

Svört

Málmur

Títaníum

Stærð

42mm

Eiginleikar

Safírgler, Vatnshelt 100M, Special Edition, Skeiðklukka

Úrverk

Sjálftrekkt

Steinar
Litur steina
Demantastærð
Box og pappír
Árgerð
Vöruflokkar
Ól / Keðja

Ól

Kyn

Karlar