Þetta er NOMOS Glashütte. Tangente er þekktasta lína fyrirtækisins, enda margverðlaunuð og rosalega klassísk.
NOMOS Tangente neomatik 41 Update
kr.590.000
Á lager
Hafnartorg ✅
Kringlan ❌
Hægt er að versla þessa vöru á netinu, en starfsmaður Michelsen aðstoðar þig við það. Hafðu samband hér fyrir frekari upplýsingar.
Vörulýsing
Úrkassi: 40,5mm – stál
Úrverk: Sjálftrekkt – DUW 6101 með 42 stunda power reserve
Vatnsvörn: 50M
Skífa: Silfurlituð – vísar
Gler: Safírgler
Ól: Leður – Horween Genuine Shell Cordovan
Ábyrgð: Tveggja ára