Kölski mælir með

Strákarnir í Kölska eru hér til að hjálpa. Þeir tóku sig til og völdu nokkur úr sem passa vel við jakkaföt, og líka nokkur úr fyrir afslappaðar helgar. Þeir höfðu alveg frjálsar hendur í vali sínu en öll úrin eiga það sameiginlegt að vera það sem við köllum úrvalsúr. Þau eru öll afar vönduð, með svissneskum (eða þýskum) úrverkum og aðeins gerð úr vönduðustu hráefnum.

Síur
Ljúka
  • Flýtisýn
    kr.390.000

    Club línan er ólík öðru sem NOMOS gera. Sportleg, stórgerð og hugsuð fyrir yngra úraáhugafólk.

    Club línan er ólík öðru sem NOMOS gera. Sportleg, stórgerð og hugsuð fyrir yngra úraáhugafólk.