Notuð úr

Af hverju notuð úr?

Oft er erfitt að eignast úrið sem þig dreymir um, sama hvort það sé vegna eftirspurnar eða kostnaðar. Með notuðum úrum færist draumurinn nær. Við seljum eingöngu notuð úr í gæsta gæðaflokki, sama hvort þau séu 5 eða 50 ára gömul.

Merki á borð við ROLEX, Omega, TAG Heuer og Breitling eru þá aðgengilegri á lægri verðum en öll notuð úr hjá Michelsen eru ástandasskoðuð og sanngildisvottuð, til að tryggja traust og öryggi í viðskiptum.

Filters
Done
Ekkert fannst við þessi leitarskilyrði.