Úr

Hjá Michelsen 1909 færðu glæsilegt úrval vandaðra úra frá stærstu framleiðendum heims, eins og Breitling, TAG Heuer, Tudor, Gucci, Longines og Seiko. Skoðaðu úrvalið hér.

2 Products

Vörusíur
  • NOMOS Club Campus
    kr.225.000

    Club línan er ólík öðru sem NOMOS gera. Sportleg, stórgerð og hugsuð fyrir yngra úraáhugafólk.

    Setja í körfu
  • Nomos Orion neomatic new black
    kr.610.000

    Orion úrin eru sparileg, glæsileg og vönduð. Knúin áfram af þýskum, mekanískum úrverkum og gerð til að endast.