Velkomin til Michelsen

UPPLIFÐU ROLEX HJÁ MICHELSEN 1909

Michelsen 1909 eru stoltir af því að vera eini söluaðili Rolex á Íslandi. Við vottum áreiðanleika nýja Rolex úrsins þíns og veitum fimm ára alþjóðlega ábyrgð með nauðsynlegri færni, tæknilegri þekkingu og sérhæfðum verkfærum. Skoðaðu Rolex úrin hér að ofan, eða kíktu í heimsókn í verslun okkar þar sem sérfræðingar okkar taka vel á móti þér.

Smelltu hér til að bóka tíma með ROLEX sérfræðingum Michelsen 1909.
Vinsamlega athugaðu að ekki er alltaf nauðsynlegt að bóka tíma til að skoða ROLEX, en tímabókanir ganga alltaf fyrir. Sé ROLEX-rýmið upptekið takmörkum við aðgang að því og gætum þurft að vísa fólki frá sem á ekki bókaðan tíma.