Lýsing
Limited Edition – úr númer 550 af 600
Resident Evil: Vendetta kvikmyndin kom út árið 2017, en hún tengist að sjálfsögðu heiminum sem japanska leikjaserían Resident Evil byggði upp. Framhaldið af henni, Resident Evil: Death Island er útgefið 2023 og munu báðar aðalhetjur myndarinnar bera þessi Seiko Astron úr í myndinni.
Úrið er alveg svart, sem tónar við klæðnað persónunnar Chris í myndinni, og glerhring sem táknar persónleika persónu hans og er jafnframt einstakur fyrir Astron, þar sem Seiko notar þennan átthyrnda glerhring fyrir þetta módel. Grængráa skífan tónar sömuleiðis við klæðnaðinn, og malbiks-áferðin á skífunni á að takna aggresífan persónuleika Chris.