Seiko Astron Resident Evil Death Island ‘Leon’ – Limited Edition

kr.495.000

Astron úrin eru knúin áfram af ljósi og ganga alltaf hárnákvæmt, þökk sé GPS tengingu úranna.

Á lager

Hafnartorg ✔️

Kringlan ❌

SKU: SSH131J1 Vöruflokkur: Brand:

Vörulýsing

Limited Edition – úr númer 409 af 600

Resident Evil: Vendetta kvikmyndin kom út árið 2017, en hún tengist að sjálfsögðu heiminum sem japanska leikjaserían Resident Evil byggði upp. Framhaldið af henni, Resident Evil: Death Island er útgefið 2023 og munu báðar aðalhetjur myndarinnar bera þessi Seiko Astron úr í myndinni.

Úrið er alveg svart, sem tónar við klæðnað persónunnar Leons í myndinni, og glerhring sem táknar persónleika persónu hans. Skífan er grá og með vintage-útlit á vísum og klukkustundamerkjum, eins og úrið sé orðið gamalt, og að lokum er leðuról á úrinu sem passar við leðurjakka Leons.

Þetta er eina eintakið í allri Skandinavíu.

Úrkassi: 42,7mm – svart títaníum
Úrverk: Sólarrafhlaða – 5X53 sex mánuðir fullhlaðið
Vatnsvörn: 100M
Skífa: Grá – vísar
Gler: Rispufrítt safírgler
Ól: Leður
Ábyrgð: Tveggja ára
Virkni úrverks:
-Orkusparnaður
-Skeiðklukka
-Perpetual calendar
-Heimstími (39 tímabelti)
-GMT
-Dagsetning
-Power reserve vísir
-GPS tenging (sjálfvirkni milli tímabelta, sjálfvirk leiðrétting tíma)
-Flugstilling (vörn gegn því að úrið sæki tíma um borð um flugvél)

Meiri upplýsingar

Stærð

Skífulitur

Kyn

Ól / Keðja

Efni

Eiginleikar

, , , , ,

Úrverk

Steinar
Litur steina
Demantastærð
Box og pappír
Árgerð
Vöruflokkar