Seiko King Seiko ‘Kiku’ – Limited Edition

kr.590.000

Áberandi skarpar línur einkenna King Seiko línuna, sem upphaflega var hönnuð 1965 og endurvakin 2020.

Úrið er væntanlegt í október 2023.
Hafðu samband

Hægt er að versla þessa vöru á netinu, en starfsmaður Michelsen aðstoðar þig við það. Hafðu samband hér fyrir frekari upplýsingar.

SKU: SJE095 Category: Tag: Brand:

Description

Limited Edition – aðeins 600 úr framleidd

Úrið er væntanlegt í október

King Seiko var stofnað á 7. áratug síðustu aldar á sama tíma og Grand Seiko – og til höfuðs Grand Seiko. Merkin tvö áttu að keppa innbyrðis um gæði og koma Seiko sem heild upp á hærra plan. Grand Seiko vann þann slag, en nú hefur King Seiko verið endurvakið með upprunalegri hönnun.

Skífan í þessari sérútgáfu heiðrar blómið Krýsi, eða Kiku, (e. chrysanthemum), sem er merkingarmikið fyrir Japani, en það táknar langlífi og endurnýjun.

Þetta úr er einungis fáanlegt í sérvöldum verslunum á heimsvísu.

Úrkassi: 38,6mm – stál
Úrverk: Sjálftrekkt – 6L35 með 45 tíma power reserve
Vatnsvörn: 50M
Skífa: Hvít – mynstruð – vísar
Gler: Rispufrítt safírgler – speglunarvörn
Keðja: Stál – auka leðuról
Ábyrgð: Tveggja ára

Additional information

Skífulitur

Málmur

Stærð

Eiginleikar

, ,

Úrverk

Ól / Keðja

,

Kyn

,