Seiko Prospex 1965 Re-Interpretation ‘Astrolabe’ ‘Save the Ocean’ – Limited Edition

kr.542.000

Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.

Á lager

Hafnartorg ✅

Kringlan ✅

SKU: SLA065J1 Vöruflokkar: , , Brand:

Vörulýsing

Limited Edition – úr númer 387 og 754 af 1.300

Innblásið af hinu ævaforna fyrirbæri stjörnuskífu (e. astrolabe), tóli til að staðsetja þig út frá staðsetningu sólarinnar og stjarnanna.

Seiko gefur hluta hagnaðar af hverju Save the Ocean úri til PADI Aware Foundation’s Marine Debris Programme, stærsta framtaks í heimi þegar kemur að hreinsun rusls úr sjónum.

Úrkassi: 41mm – stál
Úrverk: Sjálftrekkt – 8L35 með 50 tíma power reserve
Vatnsvörn: 200M
Skífa: Blá – stjörnuskífumynstur – vísar
Gler: Rispufrítt safírgler – speglunarvörn
Ól: Sílíkon
Ábyrgð: Tveggja ára

Meiri upplýsingar

Skífulitur

Efni

Stærð

Eiginleikar

, ,

Úrverk

Steinar
Litur steina
Demantastærð
Box og pappír
Árgerð
Vöruflokkar
Ól / Keðja

Kyn