Seiko Prospex LX

kr.1.055.000

Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.

Á lager

Hafnartorg ✔️

Kringlan ❌

Hafðu samband

Hægt er að versla þessa vöru á netinu, en starfsmaður Michelsen aðstoðar þig við það. Hafðu samband hér fyrir frekari upplýsingar.

SKU: SNR031J1 Category: Tag: Brand:

Description

Prospex LX undlrlínan dregur nafn sitt af latneska orðinu „lux“, eða ljós, vegna þess hvernig ljósið leikur við úrin og gefur þeim undurfagran ljóma. LX úrin eru knúin áfram af Spring Drive mekanísku úrverki, með nákvæmni upp á +/- 1 sekúndu á dag, sem er það allra besta sem Seiko-samsteypan býður upp á. Spring Drive eru annars eingöngu fáanleg í Grand Seiko úramerkinu.

Þetta úr er einungis fáanlegt í sérvöldum verslunum á heimsvísu.

Úrkassi: 44,8mm – svart títaníum
Úrverk: Sjálftrekkt Spring Drive – 5R65 með 72 tíma power reserve
Vatnsvörn: 300M
Skífa: Svört – vísar
Gler: Rispufrítt safírgler – speglunarvörn
Ól: Sílíkon
Ábyrgð: Tveggja ára

Additional information

Skífulitur

Málmur

Stærð

Eiginleikar

,

Úrverk

Steinar
Litur steina
Demantastærð
Box og pappír
Árgerð
Vöruflokkar
Kyn

Ól / Keðja