Fyrirtækjagjafir

Úr er tilvalin gjöf til starfsfólks

Hvort sem það er til að fagna starfsafmæli, kveðjugjöf eða verðlauna vel unnin störf, er úr falleg og vegleg gjöf til starfsfólks.

Gott úrval

Við bjóðum upp á gott úrval af úrum, allt frá klassískum til sportlegra úra. Úr við hvert tilefni.

Breytt verðbil

Hvergi á Íslandi finnur þú jafn breytt verðbil og hjá okkur. Við höfum úr í öllum verðflokkum.

Áletranir

Hægt er að letra aftan á úrin. Merki félagsins, nafn starfsmanns, ártal eða skilaboð.

Sérkjör

Fyrirtæki njóta sérkjara þegar þau kaupa úr í starfsmannagjafir. Hafðu samband og fáðu tilboð.

Hafðu samband

Hafðu samband

Hægt er að hafa samband hér að neðan, í tölvupósti eða í síma 511-1900.

Fáðu tilboð

Fáðu tilboð

Við reynum að gefa þér tilboð innan sólarhrings, miðað við virkan dag.

Taktu ákvörðun

Taktu ákvörðun

Sjáðu hvað við höfum að bjóða, tilboðin eru ekki bindandi fyrir þig.

Við höfum úrin til

Við höfum úrin til

Það er betra að hafa samband fyrr en seinna, þar sem lagerinn er breytilegur.

Við pökkum inn og afhendum þér úrin

Við pökkum inn og afhendum þér úrin

Við erum mjög góð í að pakka inn fallegum gjöfum.

Yfir 110 ára reynsla

Við erum sérfræðingar í úrum

Í tveimur verslunum okkar, Michelsen 1909 á Hafnartorgi og Michelsen Kringlunni, bjóðum við upp á gríðarlega gott og fjölbreytt úrval af úrum á öllum verðbilum.

Þú færð allt frá Balmain og Seiko að ROLEX og TAG Heuer – og allt þar á milli.

Við viljum heyra frá þér

Hafðu samband

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
Netfang