Ókeypis heimsending.

Mín topp 5 dömuúr

Smá villandi fyrirsögn, ég geri mér fulla grein fyrir því þar sem í dag eru engin úr herraúr og engin úr dömuúr, svokölluð herraúr hafa farið minnkandi og [...]

Henry Cavill gengur til liðs við Longines

Longines er stolt af því að bjóða Henry Cavill velkominn sem nýjasta sendiherra glæsileikans. Hinn virti leikari kemur með einstaka blöndu af fágun og einlægni sem endurspeglar fullkomlega [...]

Elstu úramerki í heimi

Eins og margir vita, þá er úrsmíði ofboðslega gömul starfsgrein. Hægt er að fara enn lengra til baka þegar talað er um klukkur eða almenn tól til að [...]

Mín topp 5 uppáhalds GMT úr

Við höfum nú þegar fjallað um skeiðklukkur og kafaraúr í topplistum okkar og núna er komið að úrum með GMT. Hvað er GMT? Skammstöfunin GMT stendur fyrir Greenwich [...]

Mín topp 5 kafaraúr

Öll úr eru ekki byggð eins. Sum eru stór, önnur lítil og eru margir undirflokkar þegar kemur að úrum. Við höfum nú þegar fjallað um einn þeirra, þegar [...]

Mín topp 10 úr akkúrat núna

Fyrir gamlan jálk eins og mig sem ólst upp innan um mekaníska tímamæla frá unga aldri uppúr miðri síðustu öld og er bókstaflega mengaður af úrum, er hreint [...]

Úrasafnið: Eitt og afgreitt – ágúst 2023

Það er gjarnan talað á ensku um „one watch collection“, eða eiga „eitt og afgreitt“. Þar sem ég er sjálfur í úrahugleiðingum núna datt mér í hug að [...]

Bláar skífur: 17 herraúr í öllum verðflokkum

Þegar kemur að skífulitum eru svartur og silfur/hvítur langalgengustu litirnir. Skiljanlega svo sem, þeir ganga með öllu. Margir vilja þó meiri lit í líf sitt og síðustu tíu [...]

Jennifer Lawrence gengur til liðs við Longines

Jennifer Lawrence er einhver mest heillandi leikkona heims. Frá því hún lék í myndinni Winter's Bone árið 2010, einungis 20 ára gömul, og hlaut fyrir það Óskarsverðlaunatilnefningu, hefur [...]

Longines 190 ára

THE LONGINES MASTER COLLECTION 190TH ANNIVERSARY Longines er án nokkurs vafa framleiðandi sem byggir á hefðum, hefðum sem það sækir í langa, ríka og samfellda sögu merkisins. Til [...]