Ókeypis heimsending.

Úrasafnið: Eitt og afgreitt – ágúst 2023

Það er gjarnan talað á ensku um „one watch collection“, eða eiga „eitt og afgreitt“. Þar sem ég er sjálfur í úrahugleiðingum núna datt mér í hug að [...]

Bláar skífur: 17 herraúr í öllum verðflokkum

Þegar kemur að skífulitum eru svartur og silfur/hvítur langalgengustu litirnir. Skiljanlega svo sem, þeir ganga með öllu. Margir vilja þó meiri lit í líf sitt og síðustu tíu [...]