Heimsent samdægurs ef þú pantar fyrir kl 12.

Tag: Seiko

Það er almennt samróma álit fólks að svissneskir úraframleiðendur séu þeir bestu í heimi. Þannig kynnum við það a.m.k. hjá Michelsen og leggjum mikla áherslu á vönduð og svissnesk úr - orð sem eru í raun samheiti fyrir mér. Svissneskir framleiðendur hafa aldrei staðið sterkar en núna, en það var…
Áttundi áratugurinn var erfiður fyrir svissneska úraframleiðendur, sem fram að því (og reyndar eftir það líka) höfðu verið leiðandi í framleiðslu úra. Árið 1969 kom fyrsta quartz úrið á markaðinn, Astron frá Seiko. Astron umbylti gjörsamlega landslaginu í framleiðslu úra. Skyndilega var komið á markað ódýrt og hárnákvæmt úrverk. Svisslendingar…