Heimsent samdægurs ef þú pantar fyrir kl 12.

Tag: TAG Heuer

Það er augljóst að það er góður bisness fyrir úraframleiðendur að tengja sig við akstursíþróttir og hraðann sem þeim fylgir. Eftirsóttasta og þekktasta skeiðklukkuúr (e. chronograph) heims er nefnt eftir kappakstursbraut: Rolex Daytona. Svo er Chopard Mille Miglia, TAG Heuer Carrera, TAG Heuer Monza, TAG Heuer Monaco og auðvitað TAG…
NÝ SÝNING Watches & Wonders er ekki beint ný af nálinni, en áður var hún sýning fyrir merki undir Richemont samsteypunni (Cartier, Montblanc, IWC, o.fl.) undir öðru nafni. Eftir að Baselworld sýningin hætti bættust Rolex, Patek Philippe, TAG Heuer og fleiri risar við W&W og þetta var í fyrsta sinn…
NÝ LÍNA Það er ekki á hverjum degi sem úraframleiðandi af þessari stærðargráðu kemur með nýjungar. Þess vegna er alltaf svo ótrúlega gaman þegar ný úr eru kynnt. TAG Heuer kynnti nú fyrir stuttu uppfærða hönnun á eldra módeli, Aquaracer. Það má þó varla kalla þetta „uppfærða“ hönnun, þar sem…
Mönnum yfirsést oft eitt þegar þeir dressa sig upp. Þú ferð til Kölska og lætur sérsníða á þig jakkaföt. Þú gerir allt eins og þú vilt hafa það. Allt passar óaðfinnanlega, litasamsetningin geggjuð. Skórnir í stíl við fötin. Þú kíkir á úrið til að sjá hvort þú sért að verða…