
THE LONGINES MASTER COLLECTION 190TH ANNIVERSARY Longines er án nokkurs vafa framleiðandi sem byggir á hefðum, hefðum sem það sækir í langa, ríka og samfellda sögu merkisins. Til marks um það er vörumerki Longines, vængjaða stundaglasið, er elsta skráða vörumerki heims (1889), sem enn er í notkun í óbreyttri mynd.…