Skoða vöruúrval ROLEX hjá
Michelsen 1909
Skoða vöruúrval

Michelsen 1909

Lúxus úr frá gæða framleiðendum, fáanleg í Michelsen 1909 á Hafnartorgi.

Longines

Fyrirtækið var stofnað árið 1832 í Sviss og hefur Longines frá upphafi lagt sig fram við að endurspegla hefðir, elegans og sterka frammistöðu í úrum sínum. Það sem gerir Longines að aðlaðandi kosti eru gæði á verulega sanngjörnum verðum. Hér færðu svissneska framleiðslu, og allt sem hún stendur fyrir; nákvæmni, safírgler, rafhlöðu- eða mekanísk úrverk og nýsköpun.

Michelsen Kringlunni

Allt það heitasta í úrum og skarti.

DÖMUÚR

HERRAÚR