Heimsending
Með tvær verslanir, haganlega staðsettar í Kringlunni og á Hafnartorgi, er einfalt og þægilegt að sækja vörur til okkar á opnunartíma. En fyrir þau sem kjósa að fá vörur heimsendar, þá bjóðum við fjölda ókeypis valkosta á öllum pöntunum yfir 12.000,- kr.