lotus-logo

Lotus er eitthvert sterkasta merki Evrópu í tískuskartgripum.

Hvers vegna Lotus?

Magnús D. Michelsen
sölustjóri Michelsen svarar

Lotus býður upp á gríðarlega mikið og breytt úrval úrum og skarti á mjög sanngjörnum verðum fyrir bæði herra og dömur.

Þar sem nafnið er ekki þekkt, verður Lotus að keppa í verðum og gæðum og fyrir vikið ertu að fá mikið fyrir lítið.

Lotus tilheyrir stærri úrasamsteypu sem aftur keyrir verðin niður og gæðin upp.

Lotus hjá Michelsen

Frá því við tókum Lotus í sölu höfum við aukið úrvalið margfalt. Fyrst vorum við bara með herraskart, en vorum svo ánægð með það að við bættum við dömuskarti. Því var svo vel tekið að við prófuðum úrin þeirra og kolféllum fyrir þeim.

Þú færð Lotus hjá Michelsen Kringlunni og á michelsen.is.