Hjá Michelsen finnur þú hina fullkomnu útskriftagjöf enda færðu frábært úrval af vönduðum og fallegum úrum og skartgripum frá fremstu og þekktustu framleiðendum heims. Má þar nefna Gucci, TAG Heuer, Tudor, Balmain, CARAT* London, Seiko og fleiri. Hægt er að fagna áfanganum með áletruðu úri við afhendingu eða gefa ávísun á áletrun.