Breitling Navitimer B01 Chronograph 43

kr.1.400.000

Árið 1952 bað AOPA Breitling um að hanna chronograph fyrir meðlimi félagsins. Útkoman var Navitimer, byltingarkennt flugmannaúr. Fá úr eru þekktari en Navitimer, enda hönnunin tímalaus í yfir 70 ár.

Á lager

Hafnartorg ❌

Kringlan ❌

Hafðu samband

Hægt er að versla þessa vöru á netinu, en starfsmaður Michelsen aðstoðar þig við það. Hafðu samband hér fyrir frekari upplýsingar.

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
SKU: AB0138241C1P1 Vöruflokkar: , , , Tags: , Brand:

Vörulýsing

Úrkassi: 43mm – stál
Úrverk: In-house Breitling B01 (COSC) – sjálftrekkt með 70 tíma power reserve – skeiðklukka
Vatnsvörn: 30M
Skífa: Blá & svört – sekúnduvísir hjá kl 9 – 12 klst skeiðklukkuvísir hjá kl 6 – 30 mín skeiðklukkuvísir hjá kl 3 – vísar
Gler: Rispufrítt safírgler – speglunarvörn
Ól: Leður – alligator – öryggislás
Ábyrgð: Tveggja ára

Meiri upplýsingar

Skífulitur

Efni

Stærð

Eiginleikar

,

Úrverk

Kyn

Ól / Keðja