Premier er sparilega og stílhreina línan frá Breitling, sem á rætur sínar að rekja til ársins 1943. Hér í dömuútgáfu.
Breitling Premier 32
kr.1.090.000
Á lager
Hafnartorg ✅
Hægt er að versla þessa vöru á netinu, en starfsmaður Michelsen aðstoðar þig við það. Hafðu samband hér fyrir frekari upplýsingar.
Vörulýsing
Úrkassi: 32mm – stál – 36 demantar
Úrverk: Rafhlaða – Breitling 77 Thermo-compensated SuperQuartz™ (COSC)
Vatnsvörn: 100M
Skífa: Svört – vísar
Gler: Rispufrítt safírgler – speglunarvörn
Keðja: Stál – öryggislás
Ábyrgð: Tveggja ára