Avenger er hannað fyrir þotuflugmenn og framleitt til að takast á við erfiðustu aðstæður. En þú þarft ekki að vera í flughernum til að meta djarfa hönnunina og framúrskarandi gæðin.
Breitling Avenger B01 Chronograph 44 Night Mission
kr.1.450.000
Á lager
Hafnartorg ✅
Kringlan ❌
Hægt er að versla þessa vöru á netinu, en starfsmaður Michelsen aðstoðar þig við það. Hafðu samband hér fyrir frekari upplýsingar.
Vörulýsing
Úrkassi: 44mm – keramik
Úrverk: In-house Breitling B01 (COSC) – sjálftrekkt með 70 tíma power reserve – skeiðklukka
Vatnsvörn: 300M
Skífa: Gul – sekúnduvísir hjá kl 9 – 12 klst skeiðklukkuvísir hjá kl 6 – 30 mín skeiðklukkuvísir hjá kl 3 – vísar
Gler: Rispufrítt safírgler – speglunarvörn
Ól: Leður & textíll – öryggislás
Ábyrgð: Tveggja ára
Meiri upplýsingar
Skífulitur | |
---|---|
Efni | |
Stærð | |
Eiginleikar | |
Úrverk | |
Steinar | |
Litur steina | |
Demantastærð | |
Box og pappír | |
Árgerð | |
Vöruflokkar | |
Kyn | |
Ól / Keðja |