Skeiðklukka

13 Products

Vörusíur
  • Breitling Chronomat B01 42
    kr.1.400.000

    Sífelld þróun hönnunar Chronomat þýðir að nýsköpun og nákvæmni eru kjarninn í þessari klassísku vörulínu.

  • Breitling Navitimer B01 Chronograph 43
    kr.1.460.000

    Árið 1952 bað AOPA Breitling um að hanna chronograph fyrir meðlimi félagsins. Útkoman var Navitimer, byltingarkennt flugmannaúr. Fá úr eru þekktari en Navitimer, enda hönnunin tímalaus í yfir 70 ár.

  • Breitling Superocean Heritage B01 Chronograph 42
    YITH Badge
    kr.1.340.000

    Superocean Heriage línan sækir innblástur í kafaraúr Breitling frá 6. áratugnum, en njóta tækniframfara nútímans. Vatnsheld að allt að 200M dýpi og tæknilega fullkomin. Nútímaleg og gamaldags.

  • Breitling Top Time B01 Triumph
    kr.1.200.000

    Árið er 1964. Þú ferð snemma úr vinnunni á föstudegi, sest upp í blæjubílinn og hlustar á Bítlana. Top Time er úrið fyrir þig.

  • Gucci Interlocking
    kr.370.000

    Samtengdu G-in er eitt þekktasta mótíf tískuhússins Gucci og alls tískuheimsins.

    Setja í körfu
  • Seiko Astron 'Solidity'
    kr.482.000

    Astron úrin eru knúin áfram af ljósi og ganga alltaf hárnákvæmt, þökk sé GPS tengingu úranna.

    Setja í körfu
  • Seiko Prospex Speedtimer ‘Crystal Trophy’
    kr.132.000

    Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.

    Setja í körfu
  • TAG Heuer Aquaracer Professional 200
    kr.480.000

    Tímalaust sportúr frá TAG Heuer, Aquaracer er áreiðanlegt í öllum aðstæðum.

  • TAG Heuer Formula 1 Chronograph x Red Bull Racing - Special Edition
    YITH Badge
    kr.910.000

    Formula 1 línan er innblásin af kappakstri, fyrir þau sem þora að lifa lífinu á fullum hraða.

  • TAG Heuer Formula 1 Chronograph x Red Bull Racing – Special Edition
    kr.430.000

    Formula 1 línan er innblásin af kappakstri, fyrir þau sem þora að lifa lífinu á fullum hraða.

    Setja í körfu
  • Tissot PR100 Chronograph
    kr.82.000

    Ein vinsælasta línan frá Tissot, PR 100 eru gerð fyrir daglega notkun þar hönnunin er stílhrein og þau eru vatnsheld.

    Setja í körfu
  • Tissot PRX Automatic Chronograph
    kr.407.000

    Hannað árið 1978, endurvakið árið 2021.

    Setja í körfu
  • Tissot Seastar 1000 Chronograph
    kr.130.000

    Seastar eru sportleg kafaraúr, gerð fyrir dýpi – og skrifstofuvinnuna.

    Setja í körfu