Ókeypis heimsending.
13 Products
Úrkassi: 36mm – stál Úrverk: Breitling 17 (COSC) – sjálftrekkt með 38 tíma power reserve Vatnsvörn: 30M Skífa: Græn – vísar Gler: Rispufrítt safírgler – speglunarvörn Keðja: Stál – öryggislás Ábyrgð: Tveggja ára
Elegans og einfaldleiki.
DolceVita línan fagnar því ljúfa í lífinu.
Rétt eins og silfraður máni á vetrarkvöldi, eru PrimaLuna úrin tignarleg – með nútímalegu og fáguðu útliti.
NOMOS Metro línan er framúrstefnuleg en svo sílhrein, eins og allt sem kemur frá NOMOS.
Presage línan heiðrar japanska handverkskúnst og hönnun. Þau eru fáguð og henta vel til daglegrar notkunar – og við sparilegri tilefni.
Carrera varð til á kappakstursbraut árið 1963 en í dag standa þau fyrir nákvæmni, þrautseigju og lúxus.
Chemin des Tourelles er gatan sem Tissot reisti verksmiðju við árið 1907, og stendur enn. Línan sýnir tímalausan stíl Tissot.
Tissot Lovely línan sameinar fágaða hönnun og tímalausan elegans fullkomlega.
Ein vinsælasta línan frá Tissot, PR 100 eru gerð fyrir daglega notkun þar hönnunin er stílhrein og þau eru vatnsheld.
Klassískt og sparilegt dömuúr frá Tissot.
Engar vörur eru í körfunni.
Versla meira
Michelsen 1909 - Hafnartorgi:Mán-fös: 10-18Lau: 11-16Michelsen - Kringlan:Mán-fös: 10-18:30Lau: 11-18Sun:12-17Heyrðu í okkur 511-1900