Gucci var stofnað í Flórens í Ítalíu árið 1921 og er eitt af fremstu tískuhúsum heims. Í kjölfar 100 ára afmæli Gucci heldur félagið áfram skilgreina hvað telst til lúxuss og tísku á sama tíma og þau fagna sköpunargáfu, ítölsku handverki og nýsköpun.
FLOKKAR
VÖRULÍNUR
Gucci Fine Jewellery
Horsebit
Horsebit mótífið kom fyrst fram hjá Gucci um 1940 og var yfirfært í skartgripi upphafi þessarrar aldar.
Skoða línu
Interlocking
Samtengdu G-in er eitt þekktasta mótíf tískuhússins Gucci og alls tískuheimsins.
Skoða línu
GG Running
Tvöfalda G-ið er eitt þekktasta mótíf tískuhússins Gucci og alls tískuheimsins.
Skoða línu
Link to Love
Gucci Link To Love línan er tákn um ástarsögur nútímans. Mismunandi tónar og áferðir einkenna línuna.
Skoða línu | Skoða sérsíðu
Icon
Í Icon línunni finnur þú öll þekktustu mótíf Gucci.
Skoða línu
Lionhead
Ljónshöfuðið er órjúfanlegur hluti af Gucci tískuhúsinu.
Skoða línu
Flora
Gucci Flora er ný lína sem nær þvert yfir alla vöruflokka fyrirtækisins.
Skoða línu
VÖRULÍNUR
Úr
G-Timeless
Í G-Timeless línunni finnur þú öll þekktustu mótíf Gucci.
Skoða línu
Interlocking
Samtengdu G-in er eitt þekktasta mótíf tískuhússins Gucci og alls tískuheimsins.
Skoða línu
Dive
Ný kynslóð Gucci Dive úra, þar sem minna er meira.
Skoða línu
G-Frame
Elegans og einfaldleiki. Ferköntuð úr fyrir dömur.
Skoða línu
VÖRULÍNUR
Gucci Silver Jewellery
Interlocking
Samtengdu G-in er eitt þekktasta mótíf tískuhússins Gucci og alls tískuheimsins.
Skoða línu
GG Marmont
Tvöfalda G-ið er eitt þekktasta mótíf tískuhússins Gucci og alls tískuheimsins.
Skoða línu
Trademark
Tímalaus hönnun. Gucci Trademark línan segir sögu Gucci tískuhússins.
Skoða línu
Tag
Samtengdu G-in er eitt þekktasta mótíf tískuhússins Gucci og alls tískuheimsins.
Skoða línu
HVERS VEGNA GUCCI?
Gucci er eitt stærsta tískuhús heimsins og af góðri ástæðu. Fyrirtækið er 100 ára og varð fyrir löngu þekkt táknmynd hins ítalska „Dolce Vita“ – góða lífsins.
Hönnun úranna og skartsins er allt frá því að vera alveg æpandi áberandi, alsett demöntum eða í einkennislitum fyrirtækisins, græna og rauða litnum, yfir í alveg stílhreint útlit og extra þunn spariúr. Gucci notar einungis 18kt gull í alla sína gullskartgripi, en á Íslandi er almennt notað 14kt gull.
Úrin eru hönnuð og framleidd af Gucci í Sviss. Hér færðu svissneska framleiðslu, og allt sem hún stendur fyrir; nákvæmni, endingu, verulega vönduð úrverk og nýsköpun.
Magnús D. Michelsen, sölustjóri Michelsen