Gucci Play einkennist af stílhreinni hönnun sem þú getur leikið þér með. Með úrinu fylgja sjö mismunandi glerhringir, sem hægt er að skipta auðveldlega um, og gjörbreyta útliti úrsins.
Gucci Play
kr.390.000
Vörulýsing
Með úrinu fylgja sjö mismunandi glerhringir sem hægt er að skipta um auðveldlega, án verkfæra.
Úrkassi: 28mm – gyllt stál & keramik
Úrverk: Rafhlaða
Vatnsvörn: 30M
Skífa: Hvít – vísar
Gler: Safírgler
Keðja: Gyllt stál
Ábyrgð: Tveggja ára






