Áberandi skarpar línur einkenna King Seiko línuna, sem upphaflega var hönnuð 1965 og endurvakin 2020.
Seiko King Seiko ‘Kameido-Kikko’ – Limited Edition
kr.340.000
Uppselt
Hafnartorg ❌
Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur á lager?
Vörulýsing
Limited Edition – úr númer 988 af 1.200
King Seiko var stofnað á 7. áratug síðustu aldar á sama tíma og Grand Seiko – og til höfuðs Grand Seiko. Merkin tvö áttu að keppa innbyrðis um gæði og koma Seiko sem heild upp á hærra plan. Grand Seiko vann þann slag, en nú hefur King Seiko verið endurvakið með upprunalegri hönnun.
Skífan í þessari sérútgáfu heiðrar fæðingarstað King Seiko, Kameido-hverfis í Tókýó. Kameido var eyja í laginu eins og skel skjaldböku og skífan líkir eftir mynstri skjaldbökuskelja. Í Japan er skjaldbakan tákn um velsæld og langlífi. Brúni og gyllti liturinn í skífunni er svo innblásinn af japönsku tjarnaskjaldbökunum Mauremys Japonica.
Þetta úr er einungis fáanlegt í sérvöldum verslunum á heimsvísu.
Úrkassi: 37mm – stál
Úrverk: Sjálftrekkt – 6R31 með 70 tíma power reserve
Vatnsvörn: 100M
Skífa: Brún – vísar
Gler: Rispufrítt safírgler – speglunarvörn
Keðja: Stál – auka leðuról
Ábyrgð: Tveggja ára
Meiri upplýsingar
| Skífulitur | |
|---|---|
| Efni | |
| Stærð | |
| Eiginleikar | |
| Úrverk | |
| Steinar | |
| Litur steina | |
| Demantastærð | |
| Box og pappír | |
| Árgerð | |
| Vöruflokkar | |
| Vatnshelt | |
| Ól / Keðja | |
| Kyn |










