Longines á sér ríka sögu í framleiðslu flugmannaúra og mæli- og leiðsögutækja um borð í flugvélum, sem átti stóran þátt í þróun flugs á fyrri hluta 20. aldar. Með Avigation Bigeye sækir Longines innblástur í og heiðrar fortíð sína.
Longines The Longines Avigation Bigeye
Original price was: kr.530.000.kr.477.000Current price is: kr.477.000.
Sérpöntun.
Staðfestingargjald dregst frá upphæð vöru við afhendingu. 10% sérpöntunarafsláttur.
Vörulýsing
Úrkassi: 41mm – stál
Úrverk: Sjálftrekkt – skeiðklukka – L688 með 66 stunda power reserve
Vatnsvörn: 30M
Skífa: Svört – vísar
Gler: Safírgler
Ól: Leður
Ábyrgð: Fimm ára
Meiri upplýsingar
Skífulitur | |
---|---|
Efni | |
Stærð | |
Eiginleikar | |
Úrverk | |
Kyn | |
Ól / Keðja |