NOMOS Glashütte

Í smábæ einum í Austur-Þýskalandi starfrækir NOMOS Glashütte sína starfsemi þar sem afar vönduð úr eru smíðuð af mikilli ástríðu og natni fyrir smáatriðum.

7 Products

Vörusíur
  • NOMOS Club
    kr.290.000

    Club línan er ólík öðru sem NOMOS gera. Sportleg, stórgerð og hugsuð fyrir yngra úraáhugafólk.

    Setja í körfu
  • NOMOS Club Automatic - Limited Edition
    kr.440.000

    NOMOS Club Automatic í „Limited Edition“ útgáfu, 175 úr framleidd í tilefni 175 ára úframleiðslu í bænum Glashütte í Þýskalandi.

  • NOMOS Club Campus
    kr.225.000

    Club línan er ólík öðru sem NOMOS gera. Sportleg, stórgerð og hugsuð fyrir yngra úraáhugafólk.

    Setja í körfu
  • NOMOS Club Campus 38
    kr.290.000

    Club línan er ólík öðru sem NOMOS gera. Sportleg, stórgerð og hugsuð fyrir yngra úraáhugafólk.

    Setja í körfu
  • NOMOS Orion
    kr.370.000

    Orion úrin eru sparileg, glæsileg og vönduð. Knúin áfram af þýskum, mekanískum úrverkum og gerð til að endast.

  • Nomos Orion neomatic new black
    kr.610.000

    Orion úrin eru sparileg, glæsileg og vönduð. Knúin áfram af þýskum, mekanískum úrverkum og gerð til að endast.

  • NOMOS Tangente neomatik 39
    kr.550.000

    Þetta er NOMOS Glashütte. Tangente er þekktasta lína fyrirtækisins, enda margverðlaunuð og rosalega klassísk.