Hjá Michelsen 1909 færðu glæsilegt úrval vandaðra úra frá stærstu framleiðendum heims, eins og Breitling, TAG Heuer, Tudor, Gucci, Longines og Seiko. Skoðaðu úrvalið hér.
Superocean Heriage línan sækir innblástur í kafaraúr Breitling frá 6. áratugnum, en njóta tækniframfara nútímans. Vatnsheld að allt að 200M dýpi og tæknilega fullkomin. Nútímaleg og gamaldags.