Seiko er með yfir 140 ár af nýsköpun og handverkskúnst bakvið sig, en áfram heldur Seiko. Félagið lætur ekkert stoppa sig í för sinni í að auka nákvæmni og áframhaldandi nýsköpun, eins og markmið stofnanda þess var árið 1881. Með framúrstefnulegri hönnun, gæðum og frábærri endingu úranna er auðvelt að skilja hvers vegna Seiko er eitt þekktasta úramerki heims.

Skráðu þig í Seiko-klúbbinn!

Fáðu send boð á viðburði og sértilboð fyrir meðlimi.

Staðfesta
Því miður kom upp villa við að skrá þig í klúbbinn. Vinsamlega reyndu aftur.
Takk fyrir að skrá þig!

Skráðu þig í Seiko-klúbbinn!

Fáðu send boð á viðburði, sértilboð fyrir meðlimi og tölvupóst með afslætti strax við skráningu.

Staðfesta
Því miður kom upp villa við að skrá þig í klúbbinn. Vinsamlega reyndu aftur.
Takk fyrir að skrá þig!

FLOKKAR

MICHELSEN MÆLIR MEÐ

Seiko Prospex

Seiko Prospex tekur áskorunum fagnandi, með breiðu úrvali sem skiptist í þrjá flokka: köfun, landkönnun og hraði. Þetta er topplínan frá Seiko.

Frá því að Seiko setti sitt kafaraúr Japans á markað 1965 hefur tækni þeirra nýst til að breyta, og bæta, alþjóðlegum stöðlum. Seiko leitast stanslaust við að auka gæði, áreiðanleika og endingu úranna sinna og það sést best í Prospex úrunum.

VÖRULÍNUR

Presage

Presage línan heiðrar japanska handverkskúnst og hönnun. Þau eru fáguð og henta vel til daglegrar notkunar – og við sparilegri tilefni.

  • kr.195.000

    Presage línan heiðrar japanska handverkskúnst og hönnun. Þau eru fáguð og henta vel til daglegrar notkunar – og við sparilegri tilefni.

    Setja í körfu
  • kr.75.000

    Presage línan heiðrar japanska handverkskúnst og hönnun. Þau eru fáguð og henta vel til daglegrar notkunar – og við sparilegri tilefni.

    Setja í körfu
  • kr.73.000

    Presage línan heiðrar japanska handverkskúnst og hönnun. Þau eru fáguð og henta vel til daglegrar notkunar – og við sparilegri tilefni.

    Setja í körfu

Prospex

Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.

  • kr.586.000

    Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.

  • kr.234.000

    Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.

    Setja í körfu
  • kr.137.000

    Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.

    Setja í körfu

Seiko 5 Sports

Fyrsta Seiko 5 úrið var framleitt 1963, með loforði um fimm hluti: sjálftrekkt úverk, dagsetningu og vikudag hjá kl 3, vatnsheldni, inndregna krónu hjá kl 4 og kassa og keðju gerð til að endast. Þetta hefur breyst aðeins, en áfram stendur loforðið um gæðin.

  • kr.53.000

    Fyrsta Seiko 5 úrið var framleitt 1963, með loforði um fimm hluti: sjálftrekkt úverk, dagsetningu og vikudag hjá kl 3, vatnsheldni, inndregna krónu hjá kl 4 og kassa og keðju gerð til að endast. Þetta hefur breyst aðeins, en áfram stendur loforðið um gæðin.

    Setja í körfu
  • kr.53.000

    Fyrsta Seiko 5 úrið var framleitt 1963, með loforði um fimm hluti: sjálftrekkt úverk, dagsetningu og vikudag hjá kl 3, vatnsheldni, inndregna krónu hjá kl 4 og kassa og keðju gerð til að endast. Þetta hefur breyst aðeins, en áfram stendur loforðið um gæðin.

    Setja í körfu
  • kr.69.000

    Fyrsta Seiko 5 úrið var framleitt 1963, með loforði um fimm hluti: sjálftrekkt úverk, dagsetningu og vikudag hjá kl 3, vatnsheldni, inndregna krónu hjá kl 4 og kassa og keðju gerð til að endast. Þetta hefur breyst aðeins, en áfram stendur loforðið um gæðin.

    Setja í körfu

Astron

Astron úrin eru knúin áfram af ljósi og ganga alltaf hárnákvæmt, þökk sé GPS tengingu úranna. Frá því Seiko kynnir fyrsta sólarknúna úrið 1977 hefur framleiðandinn verið leiðandi í sólar-úrum.

  • kr.482.000

    Astron úrin eru knúin áfram af ljósi og ganga alltaf hárnákvæmt, þökk sé GPS tengingu úranna.

    Setja í körfu
  • kr.482.000

    Astron úrin eru knúin áfram af ljósi og ganga alltaf hárnákvæmt, þökk sé GPS tengingu úranna.

    Setja í körfu
  • kr.432.000

    Astron úrin eru knúin áfram af ljósi og ganga alltaf hárnákvæmt, þökk sé GPS tengingu úranna.

    Setja í körfu

King Seiko

Áberandi skarpar línur einkenna King Seiko línuna, sem upphaflega var hönnuð 1965 og endurvakin 2020. King Seiko býður mestu gæðin af öllum vörulínum Seiko.

  • kr.311.000

    Áberandi skarpar línur einkenna King Seiko línuna, sem upphaflega var hönnuð 1965 og endurvakin 2020.

    Setja í körfu
  • kr.550.000

    Áberandi mjúkar línur einkenna þetta King Seiko módel. King Seiko línan var hönnuð 1965 og endurvakin 2020.

  • kr.586.000

    Áberandi skarpar línur einkenna King Seiko línuna, sem upphaflega var hönnuð 1965 og endurvakin 2020.

Seiko Conceptual

Conceptual línan sameinar hagkvæmni og flottan stíl. Gott úrval og aðgengileg verð einkenna línuna, án þess að gæðin séu gefin eftir.

  • kr.44.000

    Conceptual línan sameinar hagkvæmni og flottan stíl. Gott úrval og aðgengileg verð einkenna línuna, án þess að gæðin séu gefin eftir.

    Setja í körfu
  • kr.88.000

    Conceptual línan sameinar hagkvæmni og flottan stíl. Gott úrval og aðgengileg verð einkenna línuna, án þess að gæðin séu gefin eftir.

    Setja í körfu
  • kr.58.000

    Conceptual línan sameinar hagkvæmni og flottan stíl. Gott úrval og aðgengileg verð einkenna línuna, án þess að gæðin séu gefin eftir.

    Setja í körfu