Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.
Seiko Prospex Speedtimer ‘2025 Tokyo World Athletics Championships’ – Limited Edition
kr.132.000
Væntanlegt í ágúst.
Vörulýsing
Limited Edition – framleitt í aðeins 6.000 eintökum
Þessi sérútgáfa af Speedtimer var framleidd í tilefni HM í frjálsum íþróttum í Tókýó 2025, þar sem Seiko verður opinber tímatökuaðili og heldur þannig áfram hlutverki sínu í úrsmíði og nákvæmnistímatöku.
Skífan er í opinberum lit heimsmeistaramótsins. „Edo-Murasaki“, eða Tókýó-fjólublár, er einn af opinberum litum Japans og kemur frá fatalit, unnum úr fjólugrasi sem vex í Musashino-svæðinu á þeim tíma sem Tókýó hét Edo.
Úrkassi: 39mm – stál
Úrverk: Sólarrafhlaða – V192 sex mánuðir fullhlaðið – skeiðklukka
Vatnsvörn: 100M
Skífa: Fjölublá – vísar
Gler: Rispufrítt safírgler
Keðja: Stál
Ábyrgð: Þriggja ára
Meiri upplýsingar
Skífulitur | |
---|---|
Efni | |
Stærð | |
Eiginleikar | |
Úrverk | |
Steinar | |
Litur steina | |
Demantastærð | |
Box og pappír | |
Árgerð | |
Vöruflokkar | |
Vatnshelt | |
Kyn | |
Ól / Keðja |