Skila- og skiptiréttur
Hugsaðu málið í rólegheitum
Við viljum veita þér hugarró um að þú sért að fá nákvæmlega réttu vöruna fyrir þig. Þess vegna bjóðum við 14 daga endurgreiðslurétt á vörum sem keyptar eru á michelsen.is og 30 daga skilarétt á öllum vörum.