Árið 1952 bað AOPA Breitling um að hanna chronograph fyrir meðlimi félagsins. Útkoman var Navitimer, byltingarkennt flugmannaúr. Fá úr eru þekktari en Navitimer, enda hönnunin tímalaus í yfir 70 ár.
Þessi sérútgáfa var hönnuð sérstaklega fyrir Tudor Pro Cycling liðið með tvennt í huga: Það myndi standast kröfurnar fyrir keppnishjólreiðar en jafnframt vera þægilegt fyrir daglega notkun.