Avenger er hannað fyrir þotuflugmenn og framleitt til að takast á við erfiðustu aðstæður. En þú þarft ekki að vera í flughernum til að meta djarfa hönnunina og framúrskarandi gæðin.
Superocean Heriage línan sækir innblástur í kafaraúr Breitling frá 6. áratugnum, en njóta tækniframfara nútímans. Vatnsheld að allt að 200M dýpi og tæknilega fullkomin. Nútímaleg og gamaldags.