Þessi sérútgáfa var hönnuð sérstaklega fyrir Tudor Pro Cycling liðið með tvennt í huga: Það myndi standast kröfurnar fyrir keppnishjólreiðar en jafnframt vera þægilegt fyrir daglega notkun.
Tudor Pelagos FXD Chrono ‘Cycling Edition’
kr.880.000
Á lager
Hafnartorg ✅
Hægt er að versla þessa vöru á netinu, en starfsmaður Michelsen aðstoðar þig við það. Hafðu samband hér fyrir frekari upplýsingar.
Vörulýsing
Fimm ára ábyrgð
Úrkassi: 43mm – kolefni (e. carbon composite) – glerhringur úr títaníum með kolefni
Úrverk: Manufacture Tudor MT5813 (COSC) – skeiðklukka – sjálftrekkt með 70 tíma power reserve
Vatnsvörn: 200M
Skífa: Svört – dagsetning hjá kl 6 – vísar
Gler: Rispufrítt safírgler
Ól: Textílefni með frönskum rennilás – auka gúmmíól fylgir
Meiri upplýsingar
| Skífulitur | |
|---|---|
| Efni | |
| Stærð | |
| Eiginleikar | |
| Úrverk | |
| Steinar | |
| Litur steina | |
| Demantastærð | |
| Box og pappír | |
| Árgerð | |
| Vöruflokkar | |
| Vatnshelt | |
| Ól / Keðja | |
| Kyn |




