Tudor Ranger

kr.510.000

Tudor Ranger táknar allt sem Tudor stendur fyrir í landkönnun og útivist. Tudor á sér langa sögu í sterkbyggðum og praktískum úrum á viðráðanlegum verðum og nýtt Tudor Ranger er það alltsaman.

Væntanlegt.
Hafðu samband

Hægt er að versla þessa vöru á netinu, en starfsmaður Michelsen aðstoðar þig við það. Hafðu samband hér fyrir frekari upplýsingar.

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
SKU: M79950-0002 Vöruflokkar: , , Tag: Brand:

Vörulýsing

Fimm ára ábyrgð.
Úrkassi: 39mm – stál
Úrverk: Manufacture Tudor MT5402 (COSC) – sjálftrekkt með 70 tíma power reserve
Vatnsvörn: 100M
Skífa: Svört – klukkustundamerki – vísar
Gler: Rispufrítt safírgler
Ól: Blanda af leðri og gúmmí – öryggislás

Meiri upplýsingar

Skífulitur

Efni

Stærð

Eiginleikar

,

Úrverk

Kyn

,

Ól / Keðja