VÖNDUÐ ÚR HJÁ MICHELSEN 1909
Hjá Michelsen 1909 erum við stolt af því að bjóða einungis upp á vörur frá vönduðustu og virtustu úraframleiðendum heims. Við erum opinber söluaðili fyrir merki eins og ROLEX, Breitling, TAG Heuer, Tudor, Longines og Seiko. Verið velkomin í verslun okkar á Hafnartorgi eða að skoða úrvalið hér á heimasíðu okkar.