Ókeypis heimsending.
13 Products
Premier er sparilega og stílhreina skeiðklukkulínan frá Breitling, sem á rætur sínar að rekja til ársins 1943.
Fossalínan frá Michelsen sækir innblástur sinn úr íslenskri náttúru. Goðafoss er fyrirmynd þessa myndarlega úrs.
Club línan er ólík öðru sem NOMOS gera. Sportleg, stórgerð og hugsuð fyrir yngra úraáhugafólk.
Ludwig línan býður upp á klassísk úr. Rómverskar tölur, bein strik, sérlega þunnur glerhringur og kjálkar í stíl.
NOMOS Metro línan er framúrstefnuleg en svo sílhrein, eins og allt sem kemur frá NOMOS.
Orion úrin eru sparileg, glæsileg og vönduð. Knúin áfram af þýskum, mekanískum úrverkum og gerð til að endast.
Engar vörur eru í körfunni.
Versla meira
Michelsen 1909 - Hafnartorgi:Mán-fös: 10-18Lau: 11-16
Heyrðu í okkur 511-1900