Silfur

48 Products

Vörusíur
  • NOMOS Orion 33 duo
    kr.290.000
    Gylltir vísar, stál kassi, hvít skífa. Orion 33 duo passar vel með öllum skartgripum og 33mm þvermál úrsins hentar grönnum úlnliðum sérlega vel.
    Þar sem úrið hefur einungis tvo vísa, ekkert dagatal og klukkustundamerki, er þetta úr eins stíhreint og þau verða.
    Setja í körfu
  • NOMOS Tangente neomatik 39
    kr.550.000

    Þetta er NOMOS Glashütte. Tangente er þekktasta lína fyrirtækisins, enda margverðlaunuð og rosalega klassísk.

  • Seiko Astron 'Solidity'
    kr.482.000

    Astron úrin eru knúin áfram af ljósi og ganga alltaf hárnákvæmt, þökk sé GPS tengingu úranna.

    Setja í körfu
  • Seiko King Seiko 'KSK 1965 Re-Creation' - Limited Edition
    kr.572.000

    Áberandi skarpar línur einkenna King Seiko línuna, sem upphaflega var hönnuð 1965 og endurvakin 2020.

  • Seiko King Seiko ‘Sunray Silver’
    kr.586.000

    Áberandi skarpar línur einkenna King Seiko línuna, sem upphaflega var hönnuð 1965 og endurvakin 2020.

  • Seiko Prospex Alpinist GMT 'Laurel' - 110th Anniversary - Limited Edition
    kr.258.000

    Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.

    Setja í körfu
  • Seiko Prospex Marinemaster 1965 Re-Interpretation 'High Water' - Limited Edition
    kr.586.000

    Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.

  • Seiko Prospex Speedtimer 'Go Large'
    kr.132.000
    Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.
    Setja í körfu
  • Seiko Prospex Turtle 'Save the Ocean' - 110th Anniversary - Limited Edition
    kr.242.000

    Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.

    Setja í körfu
  • TAG Heuer Aquaracer Professional 300
    kr.590.000

    Tímalaust sportúr frá TAG Heuer, Aquaracer er áreiðanlegt í öllum aðstæðum.

    Setja í körfu
  • TAG Heuer Carrera Chronograph 'Glassbox'
    kr.1.160.000
    [vc_row et_full_width="true" et_row_padding="true"][vc_column width="2/3"][vc_column_text]Carrera varð til á kappakstursbraut árið 1963 en í dag standa þau fyrir nákvæmni, þrautseigju og lúxus.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width="1/3"][et_image image="39677"][/et_image][/vc_column][/vc_row]
  • TAG Heuer Carrera Date
    kr.560.000

    Carrera varð til á kappakstursbraut árið 1963 en í dag standa þau fyrir nákvæmni, þrautseigju og lúxus.

  • Tissot Chemin des Tourelles Powermatic 80
    kr.190.000

    Chemin des Tourelles er gatan sem Tissot reisti verksmiðju við árið 1907, og stendur enn. Línan sýnir tímalausan stíl Tissot.

    Setja í körfu
  • Tissot Classic Dream Lady
    kr.59.000

    Klassískt og sparilegt dömuúr frá Tissot.

    Setja í körfu
  • Tissot Gentleman
    kr.80.000

    Fyrir þá sem láta eitt úr nægja, er Tissot Gentleman fullkomið. Það passar við jakkaföt, gallabuxur og allt þar á milli, og er vatnshelt.

    Setja í körfu
  • Tissot Gentleman
    kr.80.000

    Fyrir þá sem láta eitt úr nægja, er Tissot Gentleman fullkomið. Það passar við jakkaföt, gallabuxur og allt þar á milli, og er vatnshelt.

    Setja í körfu
  • Tissot Lovely Square
    YITH Badge
    kr.74.000

    Tissot Lovely línan sameinar fágaða hönnun og tímalausan elegans fullkomlega.

    Setja í körfu
  • Tissot PR100
    kr.65.000

    Ein vinsælasta línan frá Tissot, PR 100 eru gerð fyrir daglega notkun þar hönnunin er stílhrein og þau eru vatnsheld.

    Setja í körfu
  • Tissot PR100 Jungfrau - Special Edition
    YITH Badge
    kr.72.000

    Ein vinsælasta línan frá Tissot, PR 100 eru gerð fyrir daglega notkun þar hönnunin er stílhrein og þau eru vatnsheld.

    Setja í körfu
  • Tissot PRC100 Solar
    YITH Badge
    kr.99.000

    Ný kynslóð úra frá Tissot, PRC 100 Solar sameinar tímalausa hönnun og nýjustu sólhleðslutækni. Fullkomin fyrir daglega notkun.

    Setja í körfu
  • Tissot PRX Powermatic 80
    kr.165.000

    Hannað árið 1978, endurvakið árið 2021.

    Setja í körfu
  • Tudor Black Bay 36
    YITH Badge
    kr.800.000
    [vc_row et_full_width="true" et_row_padding="true"][vc_column width="2/3"][vc_column_text]Í Black Bay er sextíu ára saga kafaraúra hjá Tudor tekin saman í einu goðsagnakenndu úri, hér í einfaldaðri útgáfu. Vatnshelt niður á 100M dýpi og með Tudor úrverki.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width="1/3"][et_image image="39677"][/et_image][/vc_column][/vc_row]
  • Tudor Black Bay 36 S&G
    YITH Badge
    kr.1.450.000
    [vc_row et_full_width="true" et_row_padding="true"][vc_column width="2/3"][vc_column_text]Í Black Bay er sextíu ára saga kafaraúra hjá Tudor tekin saman í einu goðsagnakenndu úri, hér í einfaldaðri útgáfu. Vatnshelt niður á 100M dýpi og með Tudor úrverki.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width="1/3"][et_image image="39677"][/et_image][/vc_column][/vc_row]
  • Tudor Black Bay 41
    kr.690.000
    [vc_row et_full_width="true" et_row_padding="true"][vc_column width="2/3"][vc_column_text]Í Black Bay er sextíu ára saga kafaraúra hjá Tudor tekin saman í einu goðsagnakenndu úri, hér í einfaldaðri útgáfu. Vatnshelt niður á 100M dýpi og með Tudor úrverki.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width="1/3"][et_image image="39677"][/et_image][/vc_column][/vc_row]