Race S er hinn fullkomni félagi fyrir öll þau sem stefna að bætingum í hraða og vegalengd. Bara minni.
Suunto Race S Gravel Gray
kr.61.000
Á lager
Hafnartorg ❌
Kringlan ✅
Vörulýsing
Finndu sjálfstraust á rásmarkinu
Finndu sjálfstraust á rásmarkinu
Suunto Race S er með allt sem þarf fyrir þjálfun og útivist, eins og Suunto Race. Bættu þig með betra jafnvægi milli þjálfunar og endurheimtar, og njóttu leiðarinnar með ókeypis kortum.
Suunto Race S – úrið fyrir betri frammistöðu. Bara minna.
Stílhreint, bjart og hraðvirkt
Hönnuninni svipar til upprunalega Suunto Race með snjallkrónu og AMOLED skjá. Með björtum háskerpu snertiskjá er skjárinn einstaklega skarpur, jafnvel í hraðari aðstæðum og sólskini.
Suunto Race S er stílhreint og glæsilegt. Þar sem það er minna og léttara eyku það þægindi í keppnum, æfingum og daglegri notkun.
Ótrúleg rafhlöðuending
Með mestu nákvæmni getur þú æft í allt að 30 klst. Fyrir enn fleiri klukkustundir af GPS-rakningu, getur þú valið Tour-ham og rafhlaðan endist í allt að 5 daga.
Þjálfun
Hversdagsleg notkun
Fylgstu með áhrifum þjálfunarinnar
Ertu að æfa skynsamlega? Er álagið í þjálfun að aukast jafnt og þétt? Með Suunto Race S færðu sérsniðna endurgjöf um þjálfunarálag, framfarir og endurheimt, reiknað út frá hjartsláttarbreytileika (HRV). Suunto Coach AI fylgist með æfingunum þínum og gefur þér ráð til að halda þér við efnið.
Fyrir frekari upplýsingar geturðu fylgst með árangrinum þínum í Training Zone í Suunto appinu eða aðrar þjónustur eins og TrainingPeaks.
Tilbúið fyrir útivistina og æfinguna
Suunto Race S er fullkomið fyrir útivistina: skoðaðu toppana í hjólaferðum, sjálfvirka greiningu á lotumþjálfun í sundi eða leiðina þína í utanvegahlaupi.
Ef þú færð svo leið á einhverri æfingu er úr yfir 95 íþróttaforritum að velja.
Tilbúið fyrir útivistina og æfinguna
Suunto Race S er fullkomið fyrir útivistina: skoðaðu toppana í hjólaferðum, sjálfvirka greiningu á lotumþjálfun í sundi eða leiðina þína í utanvegahlaupi.
Ef þú færð svo leið á einhverri æfingu er úr yfir 95 íþróttaforritum að velja.
Stattu þig á keppnisdegi
Hvort sem þú keppir á móti öðrum eða sjálfum/ri þér, þá viltu vera undirbúin(n) og full(ur) sjálfstrausts þegar kemur að keppnisdegi.
Fínstilltu keppnis-ham úrsins til að sýna mikilvægustu upplýsingarnar á skjánum, eða notaðu keppniseiginleika eins og Race Pacer.
Þú getur líka skorað á sjálfa(n) þig með þolprófum eins og RaceTime og Strava segmentum.
Kort sem þú getur treyst á
Með eiginleikum eins og leiðsögn og „breadcrumb“ leiðsögn, sýnir úrið þér leiðina svo þú getir einbeitt þér að hlaupinu án þess að villast – jafnvel án nettengingar.
Kort sem þú getur treyst á
Suunto Race er fullkomið fyrir útivistina: skoðaðu toppana í hjólaferðum, sjálfvirka greiningu á lotumþjálfun í sundi eða leiðina þína í utanvegahlaupi.
Ef þú færð svo leið á einhverri æfingu er úr yfir 95 íþróttaforritum að velja.
Daglegt líf og virkur lífsstíl
Fyrir utan fallega hönnun og þjálfunareiginleika býður Suunto Race S upp á þægindi í hversdaglegum aðstæðum.
Frá því að fylgjast með hreyfingu og hjartslætti allan sólarhringinn, til þess að veita snjalltilkynningar og viðvaranir, er það bæði þægilegt og praktískt.
Suunto appið fullkomnar svo upplifunina þína
Skipuleggðu, greindu og deildu æfingunni þinni með Suunto Appinu! Hér geturðu einnig tengst öðrum öppum eins og Strava, og yfir 100 öðrum.
Gríðarlegur fjöldi korta
Skipuleggðu og greindu leiðina með aðstoð þrívíddarkorta, „heatmaps“, upplýsinga um yfirborð vega eða snjóflóðahættukorti.
Sérsniðnar æfingar
Búðu til sérsniðna æfingu og leið í appinu og fáðu endurgjöf í rauntíma frá Suunto úrinu.
Training Zone
Sjáðu samantekt um álagið við þjálfun, endurheimt og framfarir í Training Zone og fáðu leiðsögn frá gervigreindarþjálfara Suunto.
SuuntoPlus™
Náðu í ókeypis öpp fyrir hlaupið eða hjólaferðina, tengdu úrið og appið við önnur tæki og fáðu innsýn í æfinguna í rauntíma með SuuntoPlus™ Guides.
Samstarfsaðilar
Nýttu þér einhver þeirra yfir 200 appa samstarfsaðila okkar og byrjaðu að keppa á Strava eða þjálfaðu með plani frá TrainingPeaks.
Vörulýsing & tæknilegar upplýsingar
Stærð: | 45 x 45 x 11.4 mm |
---|---|
Þyngd: | 60 g |
Glerhringur: | Stál |
Gler: | Gorilla glass |
Úrkassi: | Pólýamíð styrkt með glertrefjum (e. glass fibre reinforced polyamide) |
Ól: | Sílikon |
Hvað er í öskjunni? | Suunto Race S, hleðslukapall, leiðarvísir |
Tæknilegar upplýsingar
Almennt
Bezel material: | Stainless steel |
---|---|
Glass material: | Gorilla glass |
Case material: | Glass fibre reinforced polyamide |
Strap material: | Silicone |
Weight | 60 g / 2.12 oz |
Wrist sizes: | 125-175 mm (accessory strap -215 mm) |
Strap width: | 22 mm |
Integrated wrist heart rate | Já |
Customizable watch faces | Já |
Touch screen lock | Já |
Touch display | Já |
Color display | Já |
Vibration alert | Já |
Water resistance | 50 m |
Battery type | rechargeable lithium-ion |
Firmware upgradable | Já |
Time, date | Já |
Alarm clock | Já |
Dual time | Já |
Automatic timekeeping | Já |
Countdown timer | Já |
Stopwatch timer | Já |
Languages | EN, CS, DA, DE, EL, ES, FI, FR, IT, JA, KO, NL, NO, PL, PT, RU, SV, TR, HE, ZH*, TH*, ZHTW* *aðeins á úrum framleiddum fyrir Kína |
Backlight | AMOLED |
Configurable backlight | automatic brightness |
Button lock | during exercise |
Display size | 1,32″ |
Display type | matrix |
Display resolution | 466 x 466 |
Metric and imperial units | Já |
Automatic daylight saving time | Já |
Automatic firmware updates over the air | Já |
Battery indicator | percentage / icon |
Blood oxygen | Já |
Always-on display | Já |
Outdoor offline map storage | 32GB |
Tónlist
Control your music with watch | Já |
---|
Tengingar
Connectivity (between devices) | Bluetooth |
---|---|
Compatible with Suunto app | Já |
Phone notifications on the watch | Já |
Media controls on watch | Já |
Send predefined replies to incoming messages from watch | Android only |
Compatible with online sports communities | Já |
Watch software updates from cloud | Já |
Automatic over the air software updates | Já |
Smartphone compatibility | Most common models supported |
Áttaviti
Digital compass | Já |
---|---|
Tilt compensation | Já |
Direction scale | degrees / mils |
Needle | north indicator |
Compass accuracy | 5° |
Compass resolution | 1° |
Declination correction | Já |
Þolmörk
Operating temperature | -20° C to +55° C / -5° F to +130° F |
---|---|
Storage temperature | -20° C to +55° C / -5° F to +130° F |
Recommended charging temperature | 0° C to +45° C / +32° F to +113° F |
Rafhlöðuending
Intelligent charge reminders | Já |
---|---|
Daily use: Smartwatch mode | up to 9 days |
Daily use: Standby time mode only | up to 13 days |
Training: All-Systems GNSS mode + Multi-Band | up to 30h |
Training: All-Systems GNSS mode + Single-Band | up to 40h |
Training: All battery modes battery promises | 30h / 40h / 60h / 120h |
Training: Power saving GNSS modes | up to 120h |
Daglegt líf - 24/7
Virknismælingar
Step counter | Já |
---|---|
Calories burned | Já |
Activity targets | Já |
Activity history | Já |
Calorie burn rate and heart rate during daily activities | Já |
Daily minimum heart rate tracking | Já |
Svefnmælingar
Sleep duration | Já |
---|---|
Bed times | Já |
Time awake | Já |
Deep sleep | Já |
Average and minimum heart rate during sleep | Já |
Light sleep | Já |
REM | Já |
HRV from sleep | Já |
Streita & endurheimt
Daily resource level | Já |
---|---|
Stress and recovery status | Já |
HRV measurement | Já |
Útivist
GPS og leiðsögn
Offline maps on watch | Já |
---|---|
Satellite systems | GPS, GLONASS, GALILEO, QZSS, BEIDOU |
GNSS frequency support | L1 + L5 |
Simultaneous satellite systems | 4 |
Max connected satellites | 32 |
Intelligent battery modes | Performance, Endurance, Ultra, Tour |
GPS recording rate | Best, Good, OK, Low |
Waypoint and visual route navigation | Já |
Zoom levels in navigation | Já |
Auto zoom based on route shape | Já |
Breadcrumb trail in real time | Já |
Route planning with altitude profile | Já |
Outdoor terrain and satellite maps | Já |
Global heatmaps for 20 sports | Já |
Route planning with heatmaps | Já |
Personal route library synced to watch | Já |
Snap to route | Já |
Point of Interest (POI) navigation | Já |
ETA (estimated time of arrival), remaining distance | Já |
GPS track analysis | Já |
Track logging, viewing and sharing | Já |
ETA (estimated time of arrival) | Já |
Bearing navigation | Já |
Outdoor maps by satellite, terrain and topography in web by Mapbox, Google Maps & Android | Já |
Hæðarmælir
Barometric altitude | Já |
---|---|
GPS altitude | Já |
Combined GPS and barometric altitude (FusedAlti™) | Já |
Altitude in daily mode | Já |
Altitude acclimation with blood oxygen | Já |
Total ascent/descent | Já |
Vertical speed | Já |
Automatic alti/baro profile | Já |
Log recording rate | 1 s |
Resolution | 1 m |
Range | -500 – 9999 m |
Veður
Sunrise/sunset times | Já |
---|---|
Storm alarm | Já |
Sea level pressure | Já |
Automatic alti/baro profile | Já |
Temperature | Já |
Temperature display range | -20° C to +55° C / -5° F to +130° F |
Temperature resolution | 1° C / 1.5° F |
Pressure resolution | 1 hPa |
Altitude graph shown in exercise summary | Já |
Æfingar
Aðlögunarhæfar þjálfunarleiðbeiningar
Intensity and duration based real-time guidance during workout | Já |
---|
Lotuþjálfun (interval training)
Interval guidance during training | Já |
---|---|
Setup intervals | Já |
Structured intervals | Já |
Hjartsláttur
Heart rate measured from wrist | Já |
---|---|
Heart rate belt compatibility | Bluetooth Smart belts |
RR interval | with Suunto Smart Heart Rate Belt & Suunto Smart Sensor |
Heart rate in beats per minute | Já |
Records heart rate in swimming | Já |
Heart rate graph in real time | Já |
Real-time average heart rate | Já |
Calories | Já |
Peak Training Effect | Já |
Personal heart rate zones | Já |
Fitness level (VO2max) | Já |
Lactate threshold detection | Já |
Recovery time | Já |
Álag í þjálfun
Logbook with exercise details | Já |
---|---|
Exercise summary with lap details | Já |
Training load with totals by sport | Já |
Training logbook for long term overviews | Já |
Log summary on the watch with lap details | Já |
Endurheimt
Training based recovery time | Já |
---|---|
Feeling stored after training to watch | Já |
Deila með öðrum & endurupplifun
Exercise rating and commenting | Já |
---|---|
Exercise sharing to social media | Já |
Follow other members and get feedback via activity stream | Já |
Hraði og vegalengd
Cadence based speed and distance | Já |
---|---|
GPS speed and distance | Já |
Chrono | Já |
Foot POD support | Bluetooth Smart |
Autolaps | Já |
Manual laps | Já |
Analysis of pace, speed graphs and tracks on the map | Já |
Sérhæfðar íþróttir
Fjölsport (multisports)
Multisport exercise summary on watch | Já |
---|---|
Change sport mode during exercise | Já |
Preconfigured multisport modes | Já |
Post-analysis of multisport exercise by sport | Já |
Hlaup
Running pace | Já |
---|---|
Suunto FusedSpeed™ | Já |
Snap to route | Já |
Running power | from wrist or with Stryd sensor |
SuuntoPlus™ Ghost runner | Já |
Foot POD calibration | automatic |
Lap table in watch and Suunto app | Já |
Average, max, lap pace in real time | Já |
Interval guidance with running pace/heart rate/distance | Já |
Hjólreiðar
Cycling speed | Já |
---|---|
Average speed in real time | Já |
Bike POD with speed/cadence support | Bluetooth Smart |
Bike power meter support | Bluetooth Smart |
Bike Power (W), average and maximum (with power sensor) | Bluetooth Smart |
Bike Lap and Lap Maximum Power (with power sensor) | Já |
Real-time lap table with avg HR, avg power and avg speed | Já |
Interval guidance with power/speed/heart rate | Já |
Sund
Pool swim pace and distance | Já |
---|---|
Openwater swim distance | Já |
Records heart rate in swimming | Já |
Swimming time by pool length, lap, total | Já |
Swimming stroke rate, count and type | Já |
Stroke efficiency (SWOLF) | Já |
Automatic intervals | Já |
Interval lap table | Já |
Íþróttaforrit
Customizable sport modes and displays | Já |
---|---|
Graphical displays in sport modes | Já |
Pre-installed sport modes on watch | > 95 |
SuuntoPlus™ | Já |
Köfun
Fríköfun
Depth meter for snorkeling | 10 m |
---|