Halldór Tristan Jónsson
 
			Hver er besta stærðin á úrum?
Úr hafa þróast mikið í gegnum árin, ekki einungis tækni- eða hönnunarlega heldur líka þegar kemur að stærð. Ef við horfum hundrað ár aftur í tíman, má finna [...]
 
			Stundaglasið, bréf 20.
Þá komum við að stórum áfanga í Stundaglasinu, er við lendum 20. bréfi þess. Því miður er það ekki eins pakkað og bréf 19 var fyrir tveimur vikum [...]
 
			Longines bætir við Spirit línuna
Ég ræddi það í 19. bréfi Stundaglassins að Longines hefði verið að gefa út tvö ný úr í Spirit línu sinni. Þessi úr eru ekki aðeins nýjar litaútfærslur [...]
 
			Stundaglasið, bréf 19
Velkomin í 19. bréf Stundaglassins, að sinni höfum við virkilega skemmtilegt bréf. Í síðasta bréfi var um nóg að snúast þar sem við ræddum um úrin sem létu [...]
 
			Hver á hvað? – seinni hluti
Velkominn í seinni hluta greinar okkar þar sem við förum yfir hver á hvaða úramerki. Í fyrri hlutanum fórum við yfir samspil Rolex og Tudor, Swatch Group og [...]
 
			Stundaglasið, bréf 18
Velkominn öll í 18. bréf Stundaglassins. Eftir endurkomuna fyrir nokkrum vikum síðan höfum við loksins náð fullum krafti. Geneva Watch Days komu og fóru og þar létur margir [...]
 
			Hver á hvað? – fyrri hluti
Ef að það er eitthvað sem ég elska þá er það úr. Sömuleiðis elska ég viðskipti, strúktur og rekstur fyrirtækja. Það blasir því við að fara yfir merkin [...]
 
			Stundaglasið, bréf 17
Stundaglasið snýr aftur með nýju móti. Í stað þess að koma út vikulega, á föstudögum, þá gefum við út nýtt bréf annan hvern mánudag á móti hefðbundnu vikugreinunum. [...]
 
			Saga Breitling Chronomat
Nú þegar sumarið er að klárast hristir tímarit Michelsen af sér sumarbjórinn og -kílóin og horfir til hausts og veturs með bros á vör og hlýju í hjarta. [...]
 
			Stundaglasið, bréf 16
Velkomin í Stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta frá síðastliðinni viku í úrabransanum. Þessi vika hefur verið svolítið furðuleg. Annars vegar höfum [...]
