Ókeypis heimsending.

Hvað er í gangi með steinaskífur?

Ef þú tækir á tal sérfræðing sem er djúpt inn í úraiðnaðinum og spyrðir hann hver heitasta vara ársins væri, þá væri svarið líklega steinaskífur. Allir og amma [...]

Stundaglasið, bréf 23

Verið hjartanlega velkomin í 23. bréf Stundaglassins, þar sem stór úrahátíð átti sér stað í eyðimörkinni í Dubai með Dubai Watch Week. Merki á borð við Tudor önduðu [...]

GPHG verðlaunahátíðin 2025

GPHG-hátíðin er sú virtasta í þessum iðnaði sem við elskum, þó hún sé langt frá því að vera fullkomin. Þótt stór merki á borði við ROLEX og Patek [...]

Stundaglasið, bréf 22

Verið hjartanlega velkomin í 22. bréf Stundaglassins. Að sinni höfum við eitt þéttasta bréf frá upphafi. Merkin sem við seljum í verslun okkar hafa verið á fleygiferð í [...]

Tækni gegn hefð

Við lifum á afskaplega einkennilegum tímum þegar það kemur að úrum og tímamælingum. Það eru liðin yfir 50 ár frá upphafi quartzkrísunnar, sem hefði átt að gera mekanísk [...]

Stundaglasið, bréf 21

Velkomin í 21. bréf Stundaglassins. Til fagna fyrsta bréfinu í þriðja tugnum, fæ ég að tala um fimm ný úr frá NOMOS, þrjú ný úr frá Seiko (sem [...]

Hver er besta stærðin á úrum?

Úr hafa þróast mikið í gegnum árin, ekki einungis tækni- eða hönnunarlega heldur líka þegar kemur að stærð. Ef við horfum hundrað ár aftur í tíman, má finna [...]

Stundaglasið, bréf 20

Þá komum við að stórum áfanga í Stundaglasinu, er við lendum 20. bréfi þess. Því miður er það ekki eins pakkað og bréf 19 var fyrir tveimur vikum [...]

Longines bætir við Spirit línuna

Ég ræddi það í 19. bréfi Stundaglassins að Longines hefði verið að gefa út tvö ný úr í Spirit línu sinni. Þessi úr eru ekki aðeins nýjar litaútfærslur [...]

Stundaglasið, bréf 19

Velkomin í 19. bréf Stundaglassins, að sinni höfum við virkilega skemmtilegt bréf. Í síðasta bréfi var um nóg að snúast þar sem við ræddum um úrin sem létu [...]