Ókeypis heimsending.

Saga Breitling Premier

Við höfum farið mikið í sögu Breitling í greinum okkar og höfum við hingað til skrifað um sögu Navitimer og sögu SuperOcean. Þessi grein verður reyndar aðeins persónulegri [...]

Stundaglasið, bréf 7

Verið öll hjartanlega velkominn í sjöunda bréf Stundaglassins. Er við tökum stefnuna inn í maímánuð og stígum með annan fótinn inn í sumarið þá er nóg um að [...]

Mín topp 10 Longines úr

Það er Longines þema hjá okkur í Michelsen um þessar mundir þar síðasta grein var einnig um Longines. Í henni fórum við yfir sögu eins merkasta úraframleiðanda sögunnar, [...]

Stundaglasið, bréf 6

Verið hjartanlega velkominn í sjötta bréf Stundaglassins. Við förum víða í þessu bréfi, frá Bretlandi til Þýskalands til Sviss og Japans, þannig að það má segja að við [...]

Stundaglasið, bréf 5

Verið velkomin í 5. bréf Stundaglassins sem seinkaði aðeins vegna páskanna. Í þessari útgáfu höfum við góða blöndu af stórum framleiðendum á borð við elsta úramerki í heimi, [...]

Saga Longines

Longines hefur alltaf staðið fyrir gæði og glæsileika. Slagorð þeirra, elegans er hugarfar, grípur þennan punkt betur en ég gæti orðað það. Í nærri 200 ár hefur Longines [...]

Stundaglasið, bréf 4

Watches and Wonders hátíðin er komin og farin, við erum hins vegar ekki alveg hætt í umfjöllun okkar um nýjungar hátíðarinnar. Við munum snerta á sumum af minni [...]

Stundaglasið, bréf 3

Velkomin í stundaglasið, vikulega uppfærslu frá okkur í Michelsen 1909 um allt það helsta sem gerðist í síðastliðinni viku í úrabransanum. Stærsti viðburður ársins í úrabransanum, Watches and [...]

Watches and Wonders 2025: Vacheron Constantin

Vacheron Constantin notar Watches and Wonders á virkilega áhugaverðan máta, þeir nota viðburðinn til að slá met. Á seinasta ári gáfu þeir út flóknasta úr sögunnar, með gangverki [...]

Watches and Wonders 2025: Cartier

Merki sem ég held að flestallir þekki, Cartier. Hvort sem það er frá skartgripum, töskum eða því sem við erum hér til að ræða, úrum. Mikil eftirvænting ríkir [...]